Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orkubúskaparreikningar
ENSKA
energy flow accounts
DANSKA
energiregnskaber
ÞÝSKA
Energierechnung
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Í efnislegum orkubúskaparreikningum eru sett fram gögn um orkuflæði sem mælt er í terajúlum, á þann hátt sem samrýmist evrópska þjóðhagsreikningakerfinu að fullu. Gögn eru skráð í efnislega orkubúskaparreikninga í tengslum við efnahagslega starfsemi búsetueininga þjóðarbúskapar, með sundurliðun eftir atvinnustarfsemi.

[en] Physical energy flow accounts present data on the physical flows of energy expressed in terajoules in a way that is fully compatible with the ESA. Physical energy flow accounts record energy data in relation to the economic activities of resident units of national economies in a breakdown by economic activity.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 538/2014 frá 16. apríl 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 691/2011 um evrópska umhverfisreikninga

[en] Regulation (EU) No 538/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Regulation (EU) No 691/2011 on European environmental economic accounts

Skjal nr.
32014R0538
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
energy accounts

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira